Leita í þessu bloggi

mánudagur, febrúar 22, 2010

Tók smá Gunna á þetta og vaknaði rétt fyrir fimm í morgun. Ekki af því að ég vildi það, heldur bara vakti líkaminn mig og sendi mig fram til að byrja að vinna að fyrirlestrinum sem ég á að halda á eftir um Speech-Codes og baráttu Daphne Patai gegn því að Speech-Codes-lögin verði innleidd í bandarískum háskólum. Daphne þessi eignast óvini í flokki feminista sem vilja bara banna ákveðin orð og búið mál. Daphne tekur t.d. skemmtileg dæmi úr kvikmyndinni Demoliton man þar sem hetjan, leikin af Sylvester Stone, hefur verið frystur árið 1996 en þýddur aftur árið 2032 og þar er bannað að blóta og allir sektaðir sem það gera. Hér er ansi fyndið atriði úr myndinni:

Engin ummæli: