Leita í þessu bloggi

þriðjudagur, júní 29, 2010

Ég er að segja ykkur það, þetta er besti morgunmatur sem ég hef borðað, ever!:


Uppskrift: Tröllahafrar (ss grófmalaðir hafrar) ásamt rísmjólk í pott, bætt út í söxuðum möndlum og söxuðum döðlum (ca. 5 möndlur 3 döðlur).
Hitað í gegn, sett í skál, 2 matsk af lífr. eplamauki og 2 matsk af dökku tahini út á, final-touch-ið: 1 fersk fíkja skorin út á!
Saddur í marga klukkutíma, alvöru orka. It's the shit!!!!

æ-i hvað það er gaman að hanga heima í stað þess að læra. EN nú fer ég í smá lærlær:

Engin ummæli: