Leita í þessu bloggi

miðvikudagur, apríl 05, 2006

Tja, það er margt í mörgu...Farin í bókabúð að velja mér fallega hugsanadagbók. Operation ,,vakna klukkan snemma, langt á undan hinum" verður hrundið í framkvæmd strax í fyrramál. En þessi dagur er alveg búinn að vera nógu langur. Eftir mat og bað er ég sko að spá í að fara bara að lúlla mér.

Engin ummæli: