Leita í þessu bloggi

miðvikudagur, janúar 03, 2007

Hér er ég, alls og einskis, og get ekki annað.
eins og aspas í brauðrétti alheimsins
eins og pipar í piparsósu almættis
eins og wasabi í soyasósu æðri máttarvalda.

Engin ummæli: