Leita í þessu bloggi

mánudagur, febrúar 23, 2009

Elvar er að elda pasta með kjötbollum og hamborgarabragði, eins og Rakel Ray gerði í sjónvarpinu áðan. Fysta skipti sem við eldum mat beint eftir að við sáum hann í sjónvarpinu. Það vildi bara svo vel til að við höfðum nýtekið út hakk og áttum allt í þetta. Er að fara að borða. Er lasin, hálsbólga og hósti og kvef og slappleiki. Tek ólífulauf og greipfrúttolíudropa, sévítamín og íbúfen. Ekki gott að detta oní íbúfen.
Matur! Segir Elvar...

Engin ummæli: