Leita í þessu bloggi

þriðjudagur, september 14, 2004

Fór í miðlungs-hópinn í þýskunámskeiðinu, eins og ég bjóst við. Fékk held ég eitthvað sirka 7.5 eða 8 í prófinu sem við tókum á mánudag. Og ég var í rúma sex klukkutíma í þýsku í dag, dáldið búin að drekka í mig. Með þýskusvamp í heilastað núna. Kennt mán. mið.fim. og fös. frá 10 til 13:30. Þrjár og hálf vika eftir, þrjár og hálf vika til að læra nógu mikla þýsku til að meika að skilja það sem þýskir háskólaprófessorar í heimspeki eru að segja um leyndardóma heimsins. Ég hef löngum verið talin bjartsýn stúlka. Bjart-sýn

Engin ummæli: