Leita í þessu bloggi

laugardagur, nóvember 27, 2004

Hér er svona listi, hafði ekkert að gera, gaman að eyða tíma, vesssógú:

ever had a song written about you? Já, alveg nokkrum sinnum
what song makes you cry? eitthvað með Tom Waits, You're a big girl now með Dylan, öll platan Troubadour með J. J.Cale
what song makes you happy? rétt lag á réttum stað við réttar aðstæður. Ef ég þarf rólegheit og spila stuð er það ónýtt og öfugt. En það sem virkar næstum alltaf, alveg sama hvað er Lík-ami með Purrki Pillnikk. Og HAM-lög....og allskonar pönk...og.....;-)
height? 1,62
hair color? ljósbrúnt
eye color? sakleysisblár
piercings? nei
tattoos? nei
what are you wearing? gamalt pils, svartur rásar2-bolur, svartar sokkabuxur, dökkbrúnir apainniskór, themotherfuckingclash-ullarpeysa,...svört nærföt
what song are you listening to? la folie með stranglers
what taste is in your mouth? tungubragð
what's the weather like? ííííískalt og rakt
how are you? soldið svöng, ætti líklega að borða smá áður en ég fer að reyna að sofna
get motion sickness? nei
have a bad habit? hugsa að ég hafi helling, man eftir einum: ég bít alltaf í puttana mína á hlið þegar ég er að horfa á tónleika sem ég fíla. Ef ég eeeelska bandið þá bít ég bara alveg fast, og það kemur far og allt
get along with your parents? jájájájá
like to drive? skemmtilegt já, sérstaklega þegar maður er að fara eitthvað skemmtilegt eins og t.d. út í sveit. Leiðinlegt að keyra í umferð innanbæjar
boyfriend? Elvar
girlfriend? neibb
children? Óliver
had a hard time getting over somone? mhmm
been hurt? já
your greatest regret? æ ég veitða ekki, þýðir nokkuð að sjá eftir einhverju? Það gerist alltaf eitthvað, sama hvað maður velur. Stundum kemur eitthvað frábært út úr jafnvel klúðri og mistökum.
your cd player has in it right now? Sonic Nurse með Sonic Youth
if you were a crayon what color would you be? Svartur
what makes you happy? Að spila á tónleikum, og gleyma sér
what's the next cd you're gonna get? Vantar að kaupa nýja Tom Waits, nýja Nick Cave, nýja P.J.Harvey, nýja Björk, nýja Streets, og svo ætla ég að reyna að eignast Joy Division, það er svo frábært að hlusta á þá á veturna.
seven things in your room? gítar, bækur, kósílampar, hvít sería, vekjaraklukka, ullarsokar, tölva, seven things to do before you die? Semja lag sem lætur fólk skilja að það þurfa ekki að vera stríð, borga skuldirnar mínar, biðja alla sem ég hef gert eitthvað fyrirgefningar, sjá Sonic Youth spila, fara til Japan, finna staðinn sem ég vil verða gömul á, verða hamingjusöm,
top seven things you say the most? já, vá, æðislegt, sökka, geðveikt, snilld, sjiiiiiit,
do you...
smoke? nehei
do drugs? neits
pray? stundum
have a job? er tónlist vinna?
attend church? neeee

have you ever....
been in love? Já
had a medical emergency? ha, verið í lífshættu, neinei þaldéekki
had surgery? já, kirtlataka, og nokkrar aðrar smávægilegar
swam in the dark? já, meira að segja nöppuð af löggunni fyrir að brjótast inn í heitu pottana í sundlauginni í kef að nóttu til...vá það er soldið langt síðan...
been to a bonfire? já
got drunk? já
ran away from home? já, hef hlaupist á brott eftir að ég flutti að heiman
played strip poker? já
gotten beat up? verið kýld einu sinni
beaten someone up? aldrei, einu sinni sparkaði ég samt í öxlina á fyllibyttu sem var að horfa uppundir mig, hann sat fremst á sviði og glápti, og svo byrjaði hann að blása til að kjólinn lyftist...djöfull varð ég brjáluð, bara tók tilhlaup og sparkaði
been onstage? -Jájá
pulled and all nighter? jájá
been on radio or tv? Helling bara
been in a mosh pit? oft þegar ég var ung og brjáluð, nú er ég bara brjáluð (hehe), en ég er svo lítil og létt, og hugsa mér að ég gæti svo auðveldlega slasast (ég veit það, ég er allgjör aumingi)
do you have any gay or lesbian friends? Já
describe your first kiss... bjakk!
wallet? rautt slitið mikkamús og eitt svona indverskt hippalegt
coffee? latte macciato
shoes? einir rauðir háhælaðir, einir rauðir doctormartins sem eru að syngja sitt síðasta, enda 15 ára gamlir, og einir skeitarastrigaskór
cologne? á anais anais, langar í armani-mania (hint hint)

in the last 24 hours you have...
cried? var döpur fyrr í kvöld og þá sluppu nokkur,
bought anything? nei, gleymdi meira að segja að kaupa mjólk
gotten sick? smá magaverkur
sang? syng eitthvað á hverjum degi
been kissed? smá
felt stupid? nei
talked to an ex? nei
talked to someone you have a crush on? já
missed someone? já
hugged someone? já


Engin ummæli: