Leita í þessu bloggi

mánudagur, janúar 24, 2005

Ég hlýt að vera björn í stelpulíki, því ég neita hvað eftir annað að skríða úr hýði mínu (sænginni) fyrr en eftir 12 tíma. Nú er Janúar og þá sofa birnir, þeir sem í stelpulíki eru, sem og aðrir.

Engin ummæli: