Leita í þessu bloggi

fimmtudagur, maí 12, 2005

hjólaði í klukkutíma. Var farin að brosa eins og bavíani og endorfínflæðið á hundrað um æðarnar. Svo er ég líka svo nýjungagjörn, það er nóg að ég komi í lítið sætt úthverfi sem ég hef aldrei komið í áður, og mér finnst lífið bara frábært. Er farin að reyna að komast á tónleika með Vonbrigðum. Ætlum að fara fyrir utan og redda okkur. Tíhíhí...

Engin ummæli: