Leita í þessu bloggi

föstudagur, september 09, 2005

Jæja, ég er farin að vinna. Tvær mínútur í smá hugsunarpásu,og svo allskonar annað skrifkyns. Vinnan er góð. Kemst reyndar aldrei í búð, eins og t.d. að ná í gleraugun mín úr viðgerð. Ég er þá bara með linsur á meðan. Svo er ekkert svo slæmt að taka strætó á morgnanna, nota ferðina til að hlusta á tónlist. var að hlusta á nýja paul mcartney í morgun. súper fínt. síjú

Engin ummæli: