Næsta þema Næturvarðarins er ,,Óæðri málmar". Ég semsé var með gullþátt, svo silfurþátt, og núna næsta laugardag fá aðrir minnavermætir málmar að njóta sín. Það væri þá kopar, brons, króm, tin, eir, stál, málmur, ál,.....jájá...nóg af möguleikum. Ég held ég verði að taka mér matartíma. ég er glorsoltin. Flott orð, glorsoltin. Hvað þýðir glor?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli