Leita í þessu bloggi

miðvikudagur, febrúar 08, 2006

Þema Næturvarðarins næsta laugardag eru ,,Yfirhafnir". Mér finnst að ég hafi haft bæði ,,föt" (óskilgreind), og ,,skó og sokka" áður, og því er nú tilvalið að finna yfirhafna-lög. Þá má benda á orð eins og Jakki, Úlpa, Frakki, Kápa, Regnkápa, Regnstakkur, Flíspeysa, Jacket, Coat, Overcoat, Blazer, Raincoat, Overalls, .... og margt fleirra. Þetta er nú kaldasti tíminn og allt snýst um að klæða af sér kuldann með réttu flíkunum. Tillögur óskast.

Engin ummæli: