Leita í þessu bloggi

mánudagur, maí 01, 2006

Kynni inn 3 nýja bloggara í tenglasafnið: Steinn, Andaktugi ungi maðurinn og Hallur. Allir hafa þeir verið duglegir að koma með hugmyndir í þemu Næturvarðarins. Velkomnir! Já, og gleðilegan 1.maí. Það er ekki laust við að maður sakni óeirðanna í Kreuzberg, Berlín frá því í fyrra. Vá, hvað það var mögnuð stemmning, en vissulega mjög eldfim, og við vorum soldið heppin að dragast ekki inn í neinn hasar þarna.

Engin ummæli: