skemmtilegt að vera til ef maður vill
gleðiblogg
Leita í þessu bloggi
laugardagur, júní 24, 2006
Elvar keypti vespu og við rúntuðum. fórum á opnun hjá heimi björgúlfs á henni, ég aftaná með sólgleraugu. Upplifunin eins og í ítalskri artímynd. svo færði artíklíkan sig á duus. mjá, keflavík inniheldur senur úr ítölskum kvikmyndum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli