Leita í þessu bloggi

þriðjudagur, júní 27, 2006

Æ, hvað það er nú gott veður. Verð að vakna nógu snemma í fyrramálið til að njóta þess aðeins áður en ég stíg í bíl og keyri í vinnu og er í vinnu og keyri heim mjög seint að kvöldi. Náði samt einum kaffibolla sitjandi í grasinu í bakgarðinum áður en ég fór af stað í dag, og mikið var það notarlegt. Þótt það væru aðeins 5 mínútur. Gæti líka bara farið út að ganga núna...Nei, ég nenni því ekki.

Engin ummæli: