Leita í þessu bloggi

fimmtudagur, júlí 20, 2006

World jump day í dag. Allir að fara inn á http://www.worldjumpday.org/ og skoða þetta. Vorum ekki alveg viss með tímann þannig að við hoppuðum í 2 mínútur til öryggis klukkan 10:39:13, en svo gæti það verið klukkan 11:39:13 og við ætlum bara að hoppa aftur þá. Öll fjöskyldan að hoppa í bakgarðinum. Góð leið til að byrja daginn.

Engin ummæli: