Leita í þessu bloggi

föstudagur, september 22, 2006

Ég er eitthvað óheppin í hægri hendinni í dag. Sinaskeiðabólga og svo rak ég handlegginn í á leið minni um vinnustaðinn áðan. Já, hann bara flaksaðist til eins og hefði hann eigin vald og vilja, og henti sér á hurð sem var að lokast. Sem betur fer beytti ég öllum mínum viljastyrk og sannfæringarkrafti og tókst að loka ekki hurðinni á handlegginn, en samt. Óheppin hendi.

Engin ummæli: