Leita í þessu bloggi

þriðjudagur, september 12, 2006

já, þá erum við alveg að tala um tímabil þar sem ég hef bara ósköp lítið að segja. Hef nóg að gera, kannski svo mikið að það gefst enginn tími til að hugsa hversdags. Hugsanirnar eru allar miðaðar að því að nýta tímann, klára þetta, byrja á öðru, skipuleggja. Er að spila 14.9. í Þjóðleikhúskjallaranum (Heiða&heiðingjar), 15.9. í Frumleikhúsinu, Kef. (Heiða&heiðingjar), 16.9. fyrir utan Kjötborg á Kjötborgarhátíð (Kassagítardúett Hellvars). Þáttargerð og -skipulagning. Heimspeki jafnréttis í H.Í. Ný tónlist til að skrifa um fyrir Mogga. Tónleikaferðalag til Berlínar í október (Hellvar) He-he-heyrumst!

Engin ummæli: