Leita í þessu bloggi

laugardagur, desember 23, 2006

Á morgun er fjarans jólið.
Freka fatlafólið
Sem geysist um á ógnarhraða
og allir verða sér að greiða og baða
Stroknir þeir sig bugta og beyja
og brosa svo og ekkert segja
fyrst er átið og svo er skitið
þar til ekkert er pláss fyrir matarbitið
þetta er nútíma jólaþula
um jólastress, jólaneyslu og jólakula
mikið er neyslusamfélag snúið
og þegnar þess og fólkið alveg búið
en á morgun fögnum við hækkandi sól
með bros á vör: Gleðileg jól!

Engin ummæli: