Leita í þessu bloggi

miðvikudagur, janúar 10, 2007

Jæja. Lífið. Nokkuð gott. Ef lífið er gott er gott þá lífið? Ég er ekki viss....ætla að prufa að fara í jóga á eftir, og gufu á eftir. Fyrst ætla ég að samt að gera eitthvað annað, og svo eitthvað enn annað. En ef þetta virðist óljóst, er það alveg í lagi. Ég er ó-ljós í dag.

Engin ummæli: