Leita í þessu bloggi

föstudagur, maí 18, 2007

Gengum á fjall, reyndar meira svona upp skógi vaxna brekku. Laugarvatnsfjall. Ekki upp á topp eða neitt. Gaman. Svo langaði mig í ís, en fékk mér appelsínusafa, því ég er í átaki. Fékk mér síðan samloku með skinku osti og kokteilsósu heima, því fjallgöngur auka svengd. Er á leið í gufu2, gufa1 var í gærkvöldi. Tvær gufuferðir í einni laugarvatnsferð, nokkuð gott. Og hálf fjallganga í bónus.

Engin ummæli: