Leita í þessu bloggi

þriðjudagur, júlí 24, 2007

Mér líður eins og ég hafi farið í langt ferðalag til galdraheima og til baka, en í raun og veru var ég mjög mikið bara á stofusófanum. Þetta hlýtur að vera besta ævintýrabókmenntasería sem hefur verið skrifuð. Jæja, þá er bara að byrja á henni aftur og lesa hægt í þetta sinn, njóta.

Engin ummæli: