Leita í þessu bloggi

föstudagur, júlí 06, 2007

Voðalega er gaman að vera í helgarfríi, og það er meira að segja planað ródtripp og allt. Verð að segja að þetta sumar er með besta móti bara. Gaman að hitta útlendinga sem leita að góðri tónlist. Sumir tala enga ensku og það eru mikið Frakkar og Þjóðverjar, svo ég fæ að æfa frönskur og þýskur. Það er stöð. Í kvöld er Melbæjarskelda og ég tek með hljóðfæri, brauð og ost og eldivið ef ég finn eitthvað óblautt. Síjúleiter

Engin ummæli: