Leita í þessu bloggi

mánudagur, nóvember 05, 2007

Jæja, þá er ég orðinn blaðamaður aftur. Hóf störf hjá 24 stundum í morgun. Það er nú bara svakalega skemmtilegt og ég er nokkuð spennt, þótt ég sé enn að læra á ógeðslega tæknilegan tæknibúnað sem gerir mér kleift að láta myndir passa við greinar sem ég skrifa og alls konar sem er svo flókið að ég kann ekki að hugsa það, hvað þá útskýra það. Bless í bili.

Engin ummæli: