Leita í þessu bloggi

þriðjudagur, febrúar 26, 2008

Það er rólegt þótt allt sé á fullu að venju. Teikna, jógast, og eins og Laddi: Dansa, veifa, húkka bíl og hnerra, ganga, synda, greiða sér, klóra sér á bakinu og hnykla vöðva. Enda er ég Súperman, eða sko það sem hljómar betur: Super mucher (kona á spænsku). Ég fékk evru afslátt einu sinni af instant supermantattúi sem ég fékk mér á ströndinni á Spáni, því ég sagði: Yo soy super mucher! Konan sem var að gera tattúin var ýkt ánægð með mig og sló evru af verðinu.

Engin ummæli: