Leita í þessu bloggi

laugardagur, febrúar 21, 2009

Næ ég ekki bara einu bloggi á laugardegi? Jújú, ég er á Kirkjubæjarklaustri á hótelinu að bíða eftir samloku. Búin að keyra Kef-Klaustur-Höfn-Klaustur. Ég keyrði reyndar ekki neitt, en sat í bíl. Vei, og nú kemur bráðum stafli af skinku-ost-samlokum. Á morgun ætla ég að ganga upp að systrafossi áður en við leggjum af stað á Hvolsvöll.

Engin ummæli: