Leita í þessu bloggi

miðvikudagur, mars 25, 2009

Það er best að vera svolítið á eftir og byrja á einhverju þegar allir eru að missa áhugann....eða eitthvað svoleiðis. Ef tískubylgjur fara í hringi á 20 ára fresti er gott að vera 5 árum á eftir og vera úber-hallærislegur, en á móti kemur að þá er maður líka 15 árum á undan.
Þess vegna hef ég verið að hlusta á vínilplötur soldið lengi. Þær er ég reyndar ekki að fara að selja í kolaportinu næsta laugardag, nema þær sem ég á tvær af eða fíla ekki (tildæmis Elvis Presley). Svo er ég með FUULLTT af diskum, og þá meina ég fullt.

En nú er best að byrja að Twitta, þegar það er að verða halló:




    follow me on Twitter


    Engin ummæli: