í gær var ég of allskonar til að muna/nenna/hafa tíma til að blogga. í dag virðist tíminn vera nægur í alls konar. Duttum inn í mynd sem heitir The Swimmer á sænska ríkissjónvarpinu í gærkvöld seint. Snilld. Linkur á hana
hér. Vanmetin snilld. Enn og aftur sannast hvað maður veit lítið um alls kyns hluti í heiminum og hefur alla ævi til að læra og bæta við vitneskju sína. Erum á leið í fjör(u)ferð m. góðum gestum, og svo í matarboð í gær. Lífið blómstrar í sólskininu. síjúleiter
Engin ummæli:
Skrifa ummæli