voðalega er gott að vera ein og löt á morgnanna. verð samt að fara að fá mér kaffi til að koma blóðinu á hreyfingu, en mikið er þetta nú ljúft og notarlegt. sængin er hlý, fólkið er gott sem ég er að skrifast á við og lesa blogg hjá, hljóðið í veðrinu er sefandi, kötturinn minn er mjúkur, maðurinn minn og strákurinn voru skemmtilegir áðan þegar þeir voru að taka sig til í vinnu/skóla. já, þarf bara kaffi þá er ég sko góð.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli