Leita í þessu bloggi

miðvikudagur, maí 27, 2009

Klárum að flytja í dag. Það á bara eftir að pakka eldhúsinu og nokkrum smáhlutum, annars allt komið. Allt í kössum. Fundum ekki tannburstana okkar í gær svo við burstuðum með guðsgöfflunum og vatni. Týpískt flutninga-eitthvað. Elvar er búinn að týna og finna aftur húslyklana, og týna og finna aftur veskið sitt. Ég týndi engu, nema tjillinu og kúlinu á tíma, en það fannst sem betur fer mjög fljótt aftur. Verkefni dagsins: klára að pakka eldhúsi, og byrja að þrífa. Stöðstöðstöð.

Engin ummæli: