Leita í þessu bloggi

sunnudagur, maí 10, 2009

Mig dreymdi að ég væri forritari og var að fara að vinna á einhverri skrifstofu, nema ég vissi ekkert hvað forritari ætti að gera, en allir voru í rosa stuði á þessari skrifstofu. Þannig að fyrsti dagurinn leið bara í einhverju djóki og gleði og tölvufikti bara og allir hlægjandi og svaka gaman. Fór heim úr vinnunni alveg alsæl með að vera orðin forritari. Spurning? Hvað gera forritarar Sverrir?

Engin ummæli: