Leita í þessu bloggi

sunnudagur, nóvember 08, 2009

Ég var að koma úr S'mores-veislu, sem byrjaði reyndar sem kjötsúpuveisla en endaði sem S'mores veisla. Og hvað er S'more spyrjið þið eðlilega. Þetta er vinsæll varðelda réttur frá Ameríku, fundinn upp á 3. áratugnum af skátastúlkum.
Hér má fræðast um S'mores.



Uppskriftin er einföld:


Ingredients

* 1 large marshmallow
* 1 graham cracker
* 1 (1.5 ounce) bar chocolate candy bar

Directions

1. Heat the marshmallow over an open flame until it begins to brown and melt.
2. Break the graham cracker in half. Sandwich the chocolate between the cracker and the hot marshmallow. Allow the marshmallow to cool a moment before eating.

Við hituðum nú bara sykurpúðann yfir heitri eldavélarhellu, og það virkaði. Eins má notast við örbylgjuofn, en þá verður sykurpúðinn ekki brúnn og stinnur að utan, heldur bara "gooey" sem er svo sem allt í lagi. Þetta er fáránlega gott og ógeðslega fitandi og eftir tvo er maður kominn með ógeð en langar eflaust í þetta aftur seinna. Ath: Ég prumpaði mjög vondri lykt eftir að hafa borðað tvo S'more, svo ég mæli ekki með ofáti, hvað gerist þá?

Að lokum, S'mores-lagið:



Engin ummæli: