Leita í þessu bloggi

miðvikudagur, desember 02, 2009

Annar ritgerðasmíða-brandari: "oooo, sweet chai of mine" (sungið með innlifun yfir tebollanum. Annars er ein ritgerð af þremur næstum búin, vantar bara herslumuninn. byrjuð að lesa fyrir næstu, og hef fram á sunnudag á miðnætti til að skila henni inn. Það er fyrirbærafræðiritgerðin. "Fyrirbærafræðiritgerðin" er langt orð sem ég get ekki ímyndað mér að einhver útlendingur muni vera afslappaður með að reyna að bera fram ótilneydd/ur.

Engin ummæli: