Leita í þessu bloggi

mánudagur, mars 01, 2010

...og er ég búin að blogga í dag? Nei, en ég náði samt fyrir lokun 1.mars í bloggheimum. Ég er með súkkulaðivínrautt hár. Það er antí-litur, þ.e.a.s. litur sem verður eftir þegar dökka litarefnið úr svörtum lit er tekið. Úník. Flott klipping líka. Myndavélin batteríjslaus, nenni ekki að hlaða batterí til að taka mynd. Fór og æfði mig á píanó í tónó áðan. það var gott. náði eight days a week bara nokkuð vel. ef ég spilaði daglega á píanó væri ég ógeðslega góð núna, en í staðin er ég bara sæmó.

Engin ummæli: