Leita í þessu bloggi

þriðjudagur, mars 02, 2010

...og addaði parísardömu sem hefur bloggað forever og aldrei gefist upp: http://blog.eyjan.is/parisardaman/. Fyrst maður á annað borð er að mæra bloggið ætti maður að sjálfsögðu að mæra þá sem halda sig við efnið. Svo býr hún líka, eins og nafnið bendir reyndar ótvírætt til, í Frakklandi, og segir sögur þaðan. Mig dreymir stundum á frönsku, sérstaklega þegar ég hef ekki talað hana lengi. Það er eins og undirmeðvitundin vilji hjálpa mér við að halda frönskunni við.

Engin ummæli: