Hér á vinstri spássíu er kominn lítill kassi sem tekur við spurningum lesenda. ef þið viljið fá pistil um ákveðin málefni, eða hugnast að vita meira um ákveðna hluti er hægt að spyrja þarna. svörin birtast á heimasíðunni
http://www.formspring.me/heidatrubador en ef lengri eða safaríkari svara er þörf, (og hafi ég áhuga á að taka spurningar betur fyrir) verður svarið að finna hér á þessu bloggi. Takk fyrir!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli