Leita í þessu bloggi

föstudagur, júlí 16, 2010

Ég held það sé hægt að skipta stelpum/konum niður í tvennt: Þær sem segja "mín kæra" og "skvísa" við hvora aðra og þær sem myndu aldrei nokkurn tíman fyrir sitt litla líf láta sér detta í hug að segja annað eins.......

2 ummæli:

Harpa sagði...

ég held ég tilheyri seinni grúppunni...hef það svona á tilfinningunni

Heiða sagði...

hahahhaha, ég líka!!!!!