Leita í þessu bloggi

föstudagur, nóvember 26, 2010

föstudagur, hvað ertu að gera? má ég vera með þér?
Þetta er textabrot úr lagi eftir gunna, af Stóra hvelli, að mig minnir. ég er ein, komin með gott rúm og hef tíma til að vinna um helgina. heitt inni hjá mér. kalt úti. var að drekka tebolla. veit ekki hvað mig langar í í kvöldmat. soldið óákveðin hvort mig langi að hitta fólk núna eða ekki. helmingurinn af mér vill vera alein, hinn vill sjá til.

Engin ummæli: