Leita í þessu bloggi

fimmtudagur, september 09, 2004

það er skemmtilegt:
Að skulda minna en í gær
Að vita að bráðum á ég aftur heimili
Að vera á leiðinni í meiri hita
Að vera að fara að læra nýtt tungumál
Að eiga vini sem segjast sakna mín
Að hætta að vera stressuð
Það er skemmtilegra:
Að vera orðin rugluð af stressi, því ég veit að ég kem ekki til með að geta gert allt sem ég þarf að gera. En hver segir að ég þurfi nokkuð. Ég gæti hent öllum fötunum mínum, og þá þarf ég ekki að pakka þeim. Ég hendi samt ekki gítururururururrunum. (sko þetta var fyndið inni í hausnum á mér...þar sjáið þig ástandið á mér).
ÆTLA að klára allt sem ég get
ÆTLA að gera mitt besta
og svo ætla ég að sleppa restinni, og stinga af til útlanda..hahah

Engin ummæli: