Leita í þessu bloggi
fimmtudagur, maí 05, 2005
Info/3sat-sjónvarpsstöðin tók sig til og sýndi bara tónleika í allan dag og frá 7 í morgun og til 4 í nótt (næstu nótt). Veit ekki hvort það er sérstaklega út af uppstigningadegi, en þetta er allavega frábært. Er búin að sjá minningartónleika um George Harrison, Cat Stevens-tónleika frá 1975 (VÁ!) og er að horfa á Behind prison walls- Johnny Cash tónleikar í San Quintin-fangelsinu. Missti af Jetro Tull, en þeir voru kl. 07:15 í morgun (of sybbin), og næ líklega bæði Supertramp, Coldplay, og John Petty ef ég nenni seint í kvöld. Verst að vídeóið er bilað, ekki hægt að taka upp á því...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli