æsandi heitt sumarveður hér. Nú er bara morgunverður,hádegisverður og kvöldverður framreyddur í garðinum, og gömlu heimspekingarnir lesnir þar úti líka. Við erum alveg eins og verstu smáborgarar að hugsa um að ná að verða soldið brún á hörund áður en haldið er heim á ný, en hei! þetta er nú bara eitthvað í íslensku þjóðarsálinni, að nota sólina sko. Svo lærdómur fer fram í sólstólum. Handan góðs og ills er úti í garði hjá mér!!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli