Leita í þessu bloggi

fimmtudagur, júlí 28, 2005

Annar þáttur Næturvarðarins, sem er næstk. laugardag, hefur þemað "kveðjur", og vel væri við hæfi að fólk finndi lög með orðum eins og halló, bless, góðan dag, góða nótt, og svo frv. Hugmyndir vinsamlegast hér í comment, eða senda mér póst á naeturvordurinn (at) ruv.is. Svo spilar Hellvar víst á Innipúkanum, klukkan sirka 4:30 á sunnudeginum, ekki víst hvenær ég kemst næst í tölvu, er á faraldsfæti þessa helgi sem oft áður, og því auglýsi ég þetta núna. Allir að mæta, Hellvar er ýkt skemmtileg sko.

Engin ummæli: