Leita í þessu bloggi

föstudagur, nóvember 04, 2005

Takk fyrir stórkostleg ráð vegna spurningar hér í síðasta bloggi. Þetta er ekki í fyrsta og væntanlega ekki í síðasta skipti sem bloggheimar ráðleggja vel. En þema næsta þáttar eru líkamsvessar, og þá á ég við það sem kemur úr líkama okkar í formi úrgangs, loft má líka vera með. Það er því piss, kúkur, æla, gubb, prump, o.s.frv. Þetta þema er í boði Ólivers, sonar míns, sem er fjögurra ára og alltaf að segja kúka og pissubrandara.

Engin ummæli: