Leita í þessu bloggi

miðvikudagur, janúar 25, 2006

Afmaelisdagurinn hefur vaegast sagt verid vidburdarrikur, so far! Vid svafum til ellefu eda svo. Tha las eg adeins i bok, og bordadi svo gott jogurt uppi i rummi, i svakalegu tjilli. Vid tokum okkur svo til og lobbudum i gegn um markadinn sem er fyrir utan hotelid, og thar sa eg gellustigvel ur appelsinugulu snakagerfiefni sem Elvar lysti sem "outrageous", og thar sem hann hafdi rett fyrir ser,og eg filadi thau, og thau kostudu bara 15 evrur keypti eg thau. Gaman ad byrja afmaelid a thessu. Sidan bordudum vid sma morgunmat a lestar/rutustodinni, og tokum svo straeto numer 64 i baeinn. Thar fundum vid allskonar skemmtilegt ad gera og skoda og stoppudum svo um fjegurleytid til ad snaeda hadegismat. Vid forum thvinaest a arabiskt tehus og drukkum myntute og bordudum arabiskar smakokur med. A leidinni heim forum vid aftur med straeto, og theim trodnasta sem vid hofum prufad a aevinni. Thad var alveg meirihattar skemmtilegt, og allir hlogu og duttu hver a annann, og held eg bara ad Italir seu almennt lifsgladari en annad folk. I straeto reyndi kona nokkur ad stela ur vasa hja Elvari, en hann fattadi thad og sagdi mer fra, og konan skammadist sin svaka mikid og let sig hverfa. Thegar hun for ut ur straetonum skommu seinna, sa eg hana og hun var ekkert fataekleg i utliti. Bara frekar rikmannleg til fara ef eitthvad. Kannski er hun forrik thvi hun er svo dugleg ad stela....En Elvar sa vid henni, og vid hlogum datt. Svo saum vid starrasky er vid lobbudum aftur upp a hotel, og thad var pinu "creepy". Minnti of mikid a "Birds" myndina, en thetta var samt alveg stormerkilegt, sko. Starrarnir koma i skyjum ur kaldara lofti yfir i thad heitara, og thad var heitara i dag, en for kolnandi og tha leita fuglarnir vist inn i borgirnar. Their fljuga um allt og mynda stormerkileg mynstur i loftinu. Urgangurinn sem their drita yfir borgina veldur vist umtalsverdum skemmdum a husum og bilum a hverju ari. Merkilegt. Nuna er Elvar i badi og eg sit og dreypi a itolsku raudvini, og skrifa ykkur thetta bref fra Rome. Forum eflaust eitthvad fint ut ad borda a eftir. MMmmmmm, aetla ad fa mer annad hvort tiramisu, eda panna cotti i eftirmat. see you.

Engin ummæli: