Leita í þessu bloggi

miðvikudagur, mars 22, 2006

Undanúrslit tvö búin, og áfram komust Ministry of Foreign Affairs og Antik. Tvö góð bönd, og afar sátt við úrslitin. Reyndar tvö önnur sem ég hefði viljað heyra meira í, en það komast náttúrulega ekki allir áfram. Höldum í Bláa lónið með Kim og Tom og ætlum að labba í Grindavík og Grindavíkurhrauni og smá svona náttúrudóti. Svo eru það Músiktilraunir #3 í kvöld. Gamanassssu.

Engin ummæli: