Æ, mér leiðist, og mig langar að fara og gera eitthvað verulega krassandi. Verst að ég þarf að redda pening og borga leigu og reikninga, og það er alveg laust við að vera krassandi. Ég væri miklu heldur til í að setjast á kaffihús, borða súkkulaðiköku og ræða um existentialisma við einhvern skemmtilegan. Hmmmm, smá konflikt....
Engin ummæli:
Skrifa ummæli