Leita í þessu bloggi

föstudagur, júní 16, 2006

Koma svo, allir að syngja sól sól skín á mig, ský ský burt með þig, svo við höfum nú möguleika á því að fá vætulausar stundir í dag eða um helgina. Ég og Óliver sungum það áðan, á leiðinni í leikskólann, og ég er ekki frá því að það hafi rofað til í sekúndu eða svo. Ef þið gerið það öll hlýtur það að duga.

Engin ummæli: