Leita í þessu bloggi

sunnudagur, júlí 02, 2006

Fór í jólapartý áðan og fékk nammi í poka til að taka með heim. borðaði hann allan á svona hálftíma og fékk magapínu. alveg eins og á jólaböllunum þegar lítil var ég stúlka. gott jólapartý, gott fólk og fékk meira að segja jólagjöf (stór bleik plateyru úr latexi...)

Engin ummæli: