Leita í þessu bloggi

sunnudagur, júlí 30, 2006

skemmtilegt letistuð á mér. úthvíld en afskaplega löt. held ég helli í mig smá meira kaffi og svo fullt af vatni, og fari svo bara eitthvað út að hjóla. þarf nauðsynlega að vera úti í súrefni. er alltaf að keyra í bíl, eða að vinna inni, og það til skiptis verður þreytandi, þegar alls kyns spennandi veður eru úti sem maður missir af. soersigurrós í kveld. úti. já, þetta verður útidagur. pakka bara útifötum og nesti í litla tösku og halda á vit óvissunnar. mér finnst ég eigi að gera það í dag. get allt, bara spurning um að byrja.

Engin ummæli: