Leita í þessu bloggi

sunnudagur, október 29, 2006

Eitthvað gott um þessar mundir:
Góð plata: Royale Fanclub
Góð bók: Gerhard Richter, The Daily Practice of Painting
Góð bíómynd: Barnyard
Góð fjárfesting: myndavélin mín
Góður matur: matur sem einhver annar eldar
Góð hugmynd: að horfa minna á sjónvarp og fara meira í sund
Gott gos: Sodastream með Ribena útí
Góð skemmtun: að bjóða vinum Ólivers í mat
Góð ákvörðun: að horfa ekki á auglýsingar og hætta að fá ruslpóst
Gott markmið: að reyna að eyða eins litlum peningum og hægt er, til að taka ekki þátt í efnishyggjuþjóðfélaginu.
++++++++++++++++++++++++++++++
+ Góður dagur: dagurinn í dag+
++++++++++++++++++++++++++++++

Engin ummæli: